• Golden Seafood Company


  Golden Seafood Company er staðsett við höfnina í Hafnarfirði og starfar við framleiðslu og útflutning sjávarafurða. Helstu afurðir eru saltaður þorskur, langa, ýsa og ufsi. Einkunnarorð Golden Seafood Company eru uppruni, gæði og rekjanleiki. Golden Seafood Company vinnur samkvæmt reglum um ábyrgar fiskveiðar.

   

  meira

 • Uppruni og gæği


  Golden Seafood Company leggur ríka áherslu á hágæða hráefni. Starfsfólk okkar býr yfir yfirgripsmikilli þekkingu í sjávariðnaði, ríkri þjónustulund, góðri tungumálaþekkingu og símenntun. Innra eftirlit er mikilvægur þáttur í stjórnun fyrirtækisins og allar vörur eru framleiddar undir ströngum gæðaeftirlitskerfum.

  meira

 • Rekjanleiki


  Allar vörur Golden Seafood Company eru merktar með upprunamerki fyrir íslenskt sjávarfang. Tilgangur merkisins er að tryggja kaupendum og neytendum upplýsingar um að íslenskar sjávarafurðir eigi uppruna sinn í ábyrgum fiskveiðum Íslendinga.